11.3.2009 | 15:53
Til hamingju!
Ég verð bara að óska honum Kristni innilega til hamingju með þetta. Loksins er vonandi kominn réttur fulltrúi okkar inn í VR. Mér fannst alltaf Gunnar Páll haga sér eins og hann ætti þetta stéttarfélag og má þá nefna 8 milljóna bílakaup hans. Hvað var hann að spá? Vera formaður verkalýðsfélags sem meðaltekjur félagsmanna er um 300.000 á mánuði og kaupa bíl fyrir 8.000.000. Ég vona innilega að Kristinn standi undir væntingum mínum og stöðvi bruðlið og einbeiti sér að því sem er mikilvæg, að félagsmönnum VR.
Kaupþingsmálið vó þungt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bjartmar Oddur Þ Alexandersson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já bíll fyrir 30 mills, þú ættir nú e.t.v. að lesa og kynna þér aðeins hlutina áður en þú ferð að bulla vinur. Hvaðan hefurðu þetta, hef nú hvergi séð þetta þó ýmislegt skrítið og hreinlega rangt hafi verið sett fram undanfarna daga.
Kristinn er svo öruggleg voða fínn en það er ekki hægt að skoða bloggið hans, 5 mínútum eftir að hann var kosinn! Hvað er það, er hann að fela 30 miljóna krónu bíl?
http://vrkristinn.blog.is/blog/vrkristinn/
Valdi (IP-tala skráð) 11.3.2009 kl. 16:12
Já ég verð að viðurkenna smá mistök þarna, þetta eru 7 milljónir. Ég biðst innilegar afsökunar á þessu.
Bjartmar Oddur Þ Alexandersson, 11.3.2009 kl. 16:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.