5.12.2007 | 19:41
Gerum við þetta ekki?
Mér finnst það nú ansi fyndið að þegar Íslendingum er meinaður aðgangur inn í önnur ríki þá lendir það inná Alþingi og virðist vera stórmál, en þegar við Íslendingar ætlum að gera þetta við útlendinga sem koma hingað til lands Þá eru við bara að gæta landsins okkar ( Samkvæmt tillögum Frjálslyndaflokksins). Mér þætti þá gaman að vita hvort ef við Íslendingar gerum þetta ættu þá ekki önnur ríki að gera þetta við Íslendinga og meina þeim inngöngu inn í lönd sín ef við erum með sakaskrá? Ég held að við myndum vera snögg að hætta þessu.
Bönnuð landganga vegna gamalla dóma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bjartmar Oddur Þ Alexandersson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er sammála þér þarna Margrét. Það væri gaman að banna Íslendingum að fara mennta sig ódýrt í Danmörku og jafnvel banna þeim að hópa sér saman á Kanarí.
Bjartmar Oddur Þ Alexandersson, 5.12.2007 kl. 20:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.