31.3.2009 | 23:25
Gott að vita hugsunarhátt Bjarna!
Bjarni sagði augljóst, að menn myndu á endanum finna leiðir framhjá þessum nýju reglum alveg eins og menn fundu leiðir fram hjá reglunum, sem Seðlabankinn setti í desember. Hættan væri sú að menn fari stöðugt lengra og lengra í gjaldeyriseftirlit.
Það er gaman að vita hver þankagangur hans Bjarna er. Mér finnst líka frábært að þegar hann segir að það sé hættulegt að menn fari stöðugt lengra í gjadleyriseftirlit. Bjarni minn, það er einmitt það sem vantaði öll þessi ár, EFTIRLIT! Er það hættulegt? Viltu að menn gleymi bara þessu bankahruni og byggi nýjan efnahag nákvæmlega eins og þann síðasta? Það verður gaman að sjá hann Bjarna minn reyna sína fram á að við Íslendingar eigum að kjósa hann.
Sér ekki á svörtu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bjartmar Oddur Þ Alexandersson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hver er þessi Bjarni?
bhg (IP-tala skráð) 31.3.2009 kl. 23:31
Sæll/Sæl bhg
Þetta er hann Bjarni Benidiktsson formaður Sjálfstæðisflokksins
Bjartmar Oddur Þ Alexandersson, 31.3.2009 kl. 23:33
Þér finnst það löstur að Bjarni er raunsær stjórnmála maður. Þetta er undarleg skoðun.
Ég hélt að niðurstaðan úr búsáhaldabyltingunni hefði verið sú að við viljum alvöru, raunsætt fólk við stjórnartaumana í flokkunum en ekki loftbólupólitíkusa ala Dagur B. Eggertsson & co.
Jón (IP-tala skráð) 31.3.2009 kl. 23:52
Sjálfstæðisflokkurinn er trúflokkur en ekki stjórnmálaflokkur, hann gat ekki stutt frumvarpið af því hann vildi ekki móðga frjálhyggustuðningsmenn flokksins. Þannig mun hann alltaf stjórna.
Valsól (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 05:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.