Mikið er ég feginn að við séum með stranga stjórn á byssueign.

Ég er mjög feginn yfir þeim miklu reglugerðum sem til eru um byssueign hér á landi. Við eigum jafnvel að hafa þetta strangara en þetta er í dag. Ég sá einmitt Kompás, fréttaþátt stöðvar 2 sem fjallaði um byssueign hér á landi, blaðamenn á vegum þáttarins gátu keypt skammbyssu á svörtum markaði fyrir 200.000 krónur hér á Íslandi. Í ljósi allra þessara skotárása finnst mér að það ætti að fara yfir reglugerðinar og lögin sem varðar skotvopn hér á landi og gera þetta fullkomnasta kerfi í heiminum.
mbl.is 6 ungmenni skotin í Las Vegas
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Stefánsson

Þeir ættu ekki að vera lengi að leysa þetta mál enda hafa þeir um að ráða allsvakalegum réttarmeinafræðingum þarna í Las Vegas.

Hörður Stefánsson, 12.12.2007 kl. 09:30

2 identicon

Hörður... svona eins og í CSI þá? hahaha...

Þór (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 09:54

3 Smámynd: Pál Barna Szabó

reglunar eru ansi strangar fyrir...í denn fórstu á 18 ára afmælinu bara til sýslumanns og náðir í leyfið. Núna þarf maður að vera 20 ef mig minnir rétt og með hreina sakaskrá.

Pál Barna Szabó, 12.12.2007 kl. 13:36

4 identicon

Ég vil benda á að það er réttar að tala um lög sem gilda um bysseign hér landi sbr. Vopnalög nr. 16/1998. Þú talar um reglugerðir líkt og þær hafi einhverskonar sjálfstætt gildi án laganna.

Einnig held ég að þú hafir kannski ekki kynnt þér lagabálkana, það hafa einungis verið settar þrjár reglugerðir með stoð í áðurnefndum vopnalögum. Af þessu þremur fjallar ein um sprengiefni, ein um skotelda og svo ein um skotvopn.

Það eru því kannski nokkrar ýkjur að tala um "miklar reglugerðir" hér landi.

Jón Leifsson (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 15:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bjartmar Oddur Þ Alexandersson

Höfundur

Bjartmar Oddur Þ Alexandersson
Bjartmar Oddur Þ Alexandersson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband