14.4.2009 | 21:47
Er þetta ekki eitthvað sem á að gera eftir kosningar?
Ég er kannski einn um það, en mig minnir að hérna í gamla daga þá heyrði maður Samfylkingu og Vinstri græna sí vælandi yfir því að Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafi alltaf verið að keyra mál í gegn á lokamínútum þingsins. En hvar er þetta væl núna? Núna þegar þeir fá gagnrýni þá er það málþóf? Ég er kannski bara svona vitlaus að ég fatta ekki þessa þversögn.
![]() |
Stjórnarskráin áfram á dagskrá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bjartmar Oddur Þ Alexandersson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst líka rosalegt að Samfylkingin skuli sleppa undan reiði landsmanna. Hvar var hún þegar hún var í samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn, í fríi ? Síðan segja þeir að þeir fengu aldrei sín mál í gegn, en samt vildu þeir halda í völdin þó þeir væru algjörlega getulausir í því að koma sínu fram. ótrúlegt.
Birgir Hrafn Sigurðsson, 14.4.2009 kl. 21:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.