14.4.2009 | 12:22
Glæsilegur árangur!
Það er mikið að hlustað sé á kröfur stúdenta. En mér finnst samt eitt skrítið, afhverju var okkar ágæti menntamálaráðherra að segja þegar þessi krafa kom fyrst fram að hún væri of dýr í framkvæmd? Hvað var það sem lét breyta huga hennar?
Gæti verið að hún sé að kaupa atkvæði stúdenta? Maður spyr sig.
600 milljónir til sumarnáms | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bjartmar Oddur Þ Alexandersson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sem háskólastúdent, verð ég að segja, að ég er skíthræddur um það sem er að gerast. Eina sem þessi nýja ríkisstjórn hefur gert er að dæla peningum í velferðar- og menntakerfið, en ekkert til að bjarga heimilunum og fyrirtækjunum í landinu. Ég er farinn að halda að þessi stjórnarskipti hafi verði mistök.
Júlíus (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 14:11
Athugið samt að þetta er ekki nema brot af því sem nemendur voru að fara fram á, engin yfirlýsing hefur komið um að námsframboð verði aukið nema í örfáum deildum og þessir fjármunir standa bara undir sumarnámi hjá 3000-4000 manns en ekki 13-16000 eins og talað var um að þyrfti.
En hvað varðar "eyðslugleðina" þá er gott að hafa í huga að þetta eru einungis lán sem komast til með að fá endurgreidd með vöxtum og verðbótum ólíkt t.d. atvinnuleysisbótum og félóstyrkjum...
Gestur (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 15:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.