11.3.2009 | 16:03
Hvernig væri að skoða fyrst og tala svo?
Hvernig væri það að byrja að semja og sá hvað við fengjum úr því að ganga í ESB áður en við tökum afstöðu um að ganga í það. Er svona erfitt bara að kíkja og spyrja? Herra ESB? hvað fær íslenska þjóðin ef við gengjum í Evrópusambandið? Þetta er ekki erfitt.
Við vorum tilbúinn að eyða fúlgum fjár að sækja um í öryggisráð sameinuðu þjóðanna, en við erum ekki tilbúinn að setja sama púður í athugun á ESB?
Í staðinn þá hlustum við á fjölmiðla sí og æ endurtaka sömu lummurnar. Við missum allan fiskinn í sjónum!, er haft eftir formanni LÍÚ. Við missum fullveldið, er haft eftir Pétri Blöndal. Hvernig væri að athuga hvort þetta sé rétt? Þá er alltaf reddað einhverri skrifstofublók hjá ESB sem staðfestir að formaður LÍÚ og Pétur Blöndal hafi rétt fyrir sér. Hvernig væri að reyna semja? Í staðinn fyrir að alhæfa.
Ný ríkisstjórn um ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bjartmar Oddur Þ Alexandersson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.