Til hvers að sækja um aðild að öryggisráði SÞ, þegar við höfum öryggisráð Feminstafélag Íslands

Ekki veit ég hvað öryggisráð Feminstafélags Íslands gerir, en ef einhver getur útskýrt fyrir mér hvað það gerir endilega gerið það hér fyrir neðan. Ekki veit ég heldur hvernig það tengist jafnrétti að kæra Visa Ísland fyrir það að tengjast kaupum á aðgangi að erlendum klámsíðum. Þessar klámsíður eru löglegar í þeim löndum sem þær eru staðsettar í. Ég er þá með frábæra hugmynd. Víst við Íslendingar getum látið okkur detta í hug að banna viðskipti á síðum sem eru löglegar í sínum heimalöndum, á þá ekki kínverska ríkisstjórnin að krefjast þess af íslenskum stjórnvöldum að ritskoða allt blogg hér á landi þar sem sum orð, eins og frelsi, eru bönnuð þar.
mbl.is Femínistafélagið kærir Vísa-klám
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er þessi kæra ekki dáldið langsótt?

ernir (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 03:48

2 Smámynd: Jóhann Kristjánsson

Þetta er jafn gáfulegt og að fara að kæra þann sem selur tölvurnar sem klámið er sótt úr. Ekkert vit og engin heil hugsun á bak við þessa kæru. Auðvitað á að kæra vefsíðurnar sem gera klámið aðgengilegt það er mun meira vit í því. En eins og fram kemur er löglegt að vera með þessar síður í þeim löndum þar sem þær eru hýstar. Ég er ekki meðmæltur þessum síðum tek það sérstaklega fram. Það ætti frekar að breyta lögum þannig að þeir sem kaupa af þessum síðum séu gerðir ábyrgir ef þeir svo dreifa efninu af slíkum síðum.

Jóhann Kristjánsson, 13.12.2007 kl. 02:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bjartmar Oddur Þ Alexandersson

Höfundur

Bjartmar Oddur Þ Alexandersson
Bjartmar Oddur Þ Alexandersson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband