JAFNRÉTTISFÉLAG ÍSLANDS

Nú hef ég ákveðið að það sé nóg komið í þessum umræðum. Ég hef ákveðið að stofna Jafnréttisfélag Íslands og hvet ég fólk til að skrá sig hér fyrir neðan. Jafnréttisfélag Íslands mun einbeita sér að bæta hag beggja kynja og stuðla að jafnrétti á vinnumarkaði og í samfélaginu. Það er tími til kominn að fólk þessa ágæta lands rísi upp á móti þessum umræðum sem eru að eiga sér stað hér og við förum að einbeita okkur að hlutnum sem er mikilvægur. Jafnrétti kynjanna, kvenna og karla. Hættum að reyna fylla krukkuna af smásteinum og förum að gera það sem rétt er.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristjánsson

Sæll langaði að tékka á þessu félagi sem þú ætlar að stofna. Ég er fomaður jafnréttisfélags á Akureyri. Félagið tekur á jafnrétti frá öllum hliðum því jafnrétti snýst ekki eingöngu um konur og karla. Það snýst líka um börn. Öryrkja.Aldraðra.Innflytjendur.Samkynhneigðra og svo mætti lengi telja. Okkar félag er stofnað út frá grunni foreldrajafnréttis en erum einnig að berjast í málum fyrir fyrrnefnda hópa þó lögð sé áhersla á foreldrajafnrétti. Við erum það sem kallað er á fræðimálinu (Intersexuality)félag. Félagið heitir Félag ábyrgra feðra á Akureyri en félagsmenn eru ekki bara feður ,heldur þverskurður af öllu samfélaginu og höfum við í huga að breyta um nafn fljótlega. Endilega kíktu á síðuna okkar www.fafak.org og hvet ég þig sérstaklega til að kíkja á alveg einstaka spjallsíðu okkar. Gangi þér vel með stofnunina á nýja félaginu og velkomin í hóp alvöru jafnréttissinna :)

Kveðja

Jóhann Kristjánsson formaður FÁFAK

mail: formadur.fafak@gmail.com

Jóhann Kristjánsson, 6.12.2007 kl. 01:37

2 identicon

Skráðu mig endilega. Þá verðum við tveir á stofnfundinum.

Már Högnason (IP-tala skráð) 7.12.2007 kl. 13:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bjartmar Oddur Þ Alexandersson

Höfundur

Bjartmar Oddur Þ Alexandersson
Bjartmar Oddur Þ Alexandersson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 454

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband