5.12.2007 | 20:55
Kristni úr skólum!
Það er rétt sem biskup segir að meirihluta þjóðarinnar sé kristinn og ætti því að vera fræðsla um kristni í skólum. En stundar ekki meirihluti barna og unglinga fótbolta? Ættu ekki þá fótboltafélögin líka að fá tíma inn í íslenskt skólakerfi til að kynna sína starfsemi. Eða þá að Sveppi mætti koma og kynna morgunþáttinn sinn þar sem meirihluta barna á Íslandi horfir á hann? Þetta er bara mjög einfalt, ef foreldrar vilja að barnið sitt fáu fræðslu um kristni þá eiga þeir að fara með barnið í messu eða sunnudagsnámskeið hjá kirkjunum. Mér finnst að það mætti sleppa biblíusögukennslunni, þar sem við erum víst að hríðfalla í einkunnum samkvæmt pisa rannsókninni. Látum börnin frekar læra að lesa heldur en að hlusta á dæmisögur.
Krefjast afsökunarbeiðni frá biskupi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bjartmar Oddur Þ Alexandersson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.