Olía, Olía og já meiri Olía

Bandaríkjamenn eru þrjóskir andskotar. Þeir ætla bara ekki að hætta að reyna koma höndum á alla olíu mið-austurlanda. Alltaf þegar fréttir koma af því að þeir hafi haft rangt fyrir sér allan tímann senda þeir talsmann bandarískra olíufélaga, herra George Bush upp í pontu til að hamra á því að Íran sé stórhættulegt og það eigi að berja þetta land niður. Þeir eru búnir að reyna að kalla hluta her þeirra hryðjuverkamenn, þeir eru búnir að segja að þeir láti íraska uppreisnarmenn fá vopn, meiri segja að þeir séu að búa til kjarnorkuvopn. En þá kemur ein spurning. Afhverju má þjóð eins og Bandaríkin eiga kjarnorkuvopn sem er einmitt eina þjóðinn í heiminum sem hefur notað kjarnorkuvopn? Ætti ekki alþjóðasamfélagið að krefjast þess að Bandaríkjamenn gæfi upp sín kjarnorkuvopn áður en þeir fari að skamma aðrar þjóðir fyrir að þær reyni að ná sér í þau.


mbl.is „Mikill sigur fyrir Írana"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bjartmar Oddur Þ Alexandersson

Höfundur

Bjartmar Oddur Þ Alexandersson
Bjartmar Oddur Þ Alexandersson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 454

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband