5.12.2007 | 19:10
Hættu Steingrímur!
Stjórnarandstæðan er mjög mikilvæg til að halda uppi almennri gagnrýni á Alþingi Íslendinga. Þetta veit fólk vel en stundum er hægt líka að hrósa. Ég veit ekki hvenær það gerðist síðast að stjórnarandstæðan hrósaði ríkistjórninni fyrir vel unnið verk. En til að halda sig við málið, þá er það mikilvægt og skylda ríkistjórnarinnar að halda hérna uppi lágmarks vörnum hér á Íslandi. Ég veit það að við erum lítil þjóð sem á hugsanlega aldrei eftir að hafa not fyrir þetta, en það er mikilvægt að hafa eitthvað í stað ekki neins.
Flugvélar vopnaðar í eftirliti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bjartmar Oddur Þ Alexandersson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.