5.12.2007 | 19:04
Afríka eða Íran?
Nú held ég að Bandaríkjamenn ættu frekar að einbeita sér af Afríku heldur en Íran. Bandaríkjamenn fara inn í lönd til að frelsa borgara þeirra undan kúgun og vilja koma á lýðræði. Sómalía er einmitt það land sem þarf að fara inn í og bjarga tugi milljóna mann undan kúgun og dauða. Bandaríkjamenn fóru inn árið 1992 en fóru snemma aftur út vegna þess að bandarískur almenningur studdi ekki aðgerðinar. Nú mæli ég með að þeir fari aftur inn í Sómalíu eins og þeir fóru aftur inn í Írak.
Vilja að fleiri hermenn verði sendir til Sómalíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bjartmar Oddur Þ Alexandersson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.